Aðalhæðin er að verða rosa fín og byrjað að fræsa og spartla og pússa. Við erum loksins komin með leyfi fyrir kvistinum og andyrinu og smiðurinn kom í dag að mæla :) Næsta skref hjá okkur er svo að klæða súðina og leggja krossvið á gólfin og svo kemur parket yfir, þetta á sko að verða almennilega hljóðeinangrað! Annað en á Lokastíg hehe
Enn og aftur eyða Heiðargerðishjónin helginni sinni í Grundar-púl en húsfrúin var að menningast með heimasætunni.
horft á innganginn útúr eldhúsinu
inní eldhús
stiginn fræsaður og fínn
bara snilld :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Þetta verður svaka flott hjá ykkur,ég vona að þú farir vel með þig Ása mín,kveðja.
Svo er mér sagt að það sé búið að setja gereftin (kann ekki að skrifa það!) í kringum gluggana, þarf að fara að taka þetta út ;)
Takk, Dirra mín - ég geri mitt besta. Soldið erfitt stundum að slaka á hehe
Þetta er geggjað verður ekkert smá flott ... en núna hef ég mestar áhyggjur af því að pabbinn verði með borvél í annarri og málningarpesil í hinni þegar þú fæðir barnið!!!!
hehe nei ok vonum að hann slíti sig frá rétt á meðan :D
Knús og farðu vel með þig
H
P.S ég fer alveg að koma HEIM ;D
úff hvað þið eruð dugleg!
frábært, Hrabba. Þú lætur mig vita þegar þú kemur ;)
þetta er geggjað töff.
gott að þið eigið góða að.
hlakka til að kíkja fljótlega á framkvæmdirnar.
bið að heilsa ykkur öllum :)
knús,
anna.
Æsilega fínt! Þetta er allt að koma :)
Vá hvað þetta er orðið fínt! Finnst ykkur ekki fyndið að sjá allt svona hvítt og slétt og svo sést í gamla veggfóðrið á einum óklæddum stubb. Það gerir þetta eitthvað svo ótrúlega SWEET! Hlakka til að koma í heimsókn ;)
Post a Comment