Sóla að skafa
litla krútt úti í vagni - smá drasl í garðinum hehe
sefur eins og engill
risið bráðum að verða íbúðarhæft
þá er það aðalhæðin...
Búið að spartla, pússa og grunna gólfið í risinu og stigann.
Í dag kom Sóla með okkur og pússaði spartl í stigaholinu og skóf veggfóður af strompinum. Við plöstuðum líka fyrir opið inn í risið og undirbjuggum gólfið á aðalhæðinni fyrir spónaplötur. Á undan því fórum við með Söndru og Sigga frænda hennar að skoða hestana hjá Bóbó og eftir á fórum við með þau á róló- afkastamikill dagur ;)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Gleðilega páska elskurnar,ég var að athuga með börnin í fjölskyldunni og sá þá að síðan hjá Söndru og Katrínu er ekki inni.
Knús Dirra frænka.
æ, já, ég gleymi alltaf að borga ársgjaldið! redda því ;)
Post a Comment