Sunday, November 8, 2009

mokstur





oj, hvað það er erfitt og leiðinlegt að moka!
Eyddum helginni í að tæma rusl úr reitinum bakvið hús sem verður seinna hellulagður og byrjuðum að moka moldinni uppá bakkann. Náðum ekki að klára :/
Tilgangurinn var að losna við sandhrúguna á stéttinni því við pöntuðum "óvart" alltof mikinn sand hehe

4 comments:

Ása said...

Er ekki þessi elska búin að ulla og plasta síðasta vegginn í viðbyggingunni. Svo er hægt að fara að klæða :)

Köben said...

Munur að vera vel gift:)

Anonymous said...

Þarf ekkert að rafmagnast í viðbyggingunni ?

Ása said...

Er þetta pabbi? hehe
Jú, ég held að það þurfi að gera ráð fyrir útiljósi og innstungu...?