Monday, February 4, 2008

Jejjj

Það er væntanlega búið að saga dyragatið núna, ég frétti nefnilega að maðurinn hefði komið í morgun. Þá er loksins hægt að klára að steypa og svo framvegis...
Tengdafeðgarnir eru búnir að vera rosa duglegir í panel, listum og gereftum uppá síðkastið og hér koma montmyndir...

Frekar flókin smíðavinna...


Það sést að þeir tóku samskeytin aðeins ofar inni í kvistinum til að tapa ekki of mikilli lofthæð.

Gereft í kringum stigagluggann...

...gluggann í Söndru herbergi...

...og kvistgluggann.

3 comments:

Anonymous said...

Frábært allt að gerast. Þetta er ekkert smá kósí að sjá. Það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur allt saman út.
Gangi ykkur vel.

Anonymous said...

jej allt að gerst oh get hreinlega ekki beðið eftir að þetta verði búið humm getið rétt ímyndað mér hvernig ykkur líður :p

p.s. svo er eitt lítið gult hús til sölu í hinum bakgarðinum hjá Brynhildi spurning um að ég versli það bara og þá getum við verið þarna 3jár alsæælar :D ... verst að ég er ekki gift 2ja barna móðir líkt og þið!!

Unknown said...

Til hamingju með flott handverk,kveða Dirra frænka.