Friday, May 18, 2007

Úttekt

Kapparnir náðu að klára að styrkja gólfið í risinu, einangra loftið og eru langt komnir með að plasta! Ég er orðin ansi bjartsýn á að það verði eitthvað hægt að klæða um helgina. Er farin að hlakka ósegjanlega til að sjá veggi!
Við hjónin ætlum að plasta meira í kvöld og fara svo á Skagann að hitta barnið okkar ;)







Svo var ég að laga síðuna þannig að núna allir geta kommentað en ekki bara innskráðir þannig að endilega látið í ykkur heyra! :) Veljið bara "other" og skrifið nafnið ykkar...

4 comments:

Anonymous said...

Glæsilegt,til hamingju með Grundina,þetta verður rosa flott þegar upp er staðið,kossar og knús.

Anonymous said...

já frábært.
hlakka til að kíkja í heimsókn næst.
gangi ykkur vel.
knús,
anna og co.

Anonymous said...

Loksins getur maður sagt sína skoðun! Var búin að skrifa langt komment um daginn, og gat svo ekki birt það. Flott hús, hlakka mikið til að sjá það.
Hér í DK notar maður alltaf "glasvæv" yfir gipsplötur til að minnka sparslvinnuna. Þetta er örþunnur vefur sem er settur upp eins og veggfóður, mjög auðvelt. Er ekkert svoleiðis til á Íslandi? Hitti Söndru og hún sagði bara "ekki Harpa"!! Hver er búin að ala þetta upp í barninu?

Anonymous said...

hahaha! allt nema Harpa!
Jú, ég held ég hafi nú séð svona net yfir gifs - en þetta nýja er alveg gasalega handhægt og sniðugt, þýskt sko... ;)