Sunday, June 3, 2007

Allt að smella

Nú er langt komið í klæðningunni. Teikningar eru komnar til Byggingarfulltrúa. Svo erum við að missa Sólvallagötuna og flytjum á Skagann, til Greifans á Smáraflöt. Planið er að flytja á þriðjudaginn 5.júní ef fólk hefur ekkert betra að gera.


Stund milli stríða.


Langt komin með stofuna.


Eldhúsið að fæðast.


Meira eldhús.


...og meira eldhús

3 comments:

Anonymous said...

En spennandi, nóg að gera. Já þetta lofar góðu að sjá hvíta veggi, þið eruð þá kannski farin að sjá fram á endan á þessu kannski svona smá eða hvað...
Þið eigið inni langa hvíld eftir þessa vinnu ;-).

Anonymous said...

Smá kvitt,gangi ykkur vel.

Anonymous said...

Ég fær bara tár í annað yfir þessu fallega húsi og allri nágrannagleðinni sem því fylgir! "Neighbours, everybody needs good neighbours....." - það má nú segja með sanni ;) Hlakka til að koma og gríslingast úti í garði næsta sumar ;)