Thursday, February 19, 2009

Fjölskylduafmæli



Sandra ætlar að verða 4 ára á öskudaginn og þá verður pínu krakkaveisla. En við viljum bjóða fjölskyldunni í veislu á sunnudaginn kl:14 hingað á Grundina.
Hlökkum til að sjá ykkur öll :)

1 comment:

Anonymous said...

Til hamingju með 4ára afmælið Sandra mín.
Kossar og knús Dirra frænka.