Friday, February 27, 2009

góð helgi framundan

Parket og gólf gaf sig loksins og leyfði okkur að sækja klæðninguna sem við áttum inni hjá þeim. Við erum með 20 pakka í gestaherberginu og ætlum að eyða helginni í að klæða baðherbergið :)