Saturday, March 7, 2009

Baðherbergið er smám saman að taka á sig mynd. Búið að klæða háa vegginn í kringum dyrnar og vegginn hjá baðkarinu. Gengur alltaf hraðar og hraðar, fyrsta daginn kom ein spýta... ;) Rabbi besti kom í dag að hjálpa - takk fyrir það xxx
Myndavélin okkar bráðnaði um daginn þannig að það verða ekki myndir strax hehe

3 comments:

Köben said...

Bráðnaði??!!

Anonymous said...

Einmitt. Bráðnaði ?

Ása said...

jebb, hún var í hleðslu ofaná eldavélinni (já, ég veit) en það er svona lok á henni sko. Og svo hefur einhver lítill kveikt akkúrat á hellunni undir myndavélinni!