Tuesday, October 16, 2007

Grunnur að grunni

Félagarnir eru búnir að vera í pípulögnum og grindarsmíð og einangrun í kvistinum. Núna eru þeir að undirbúa fyrir gröfumanninn sem kemur í fyrramálið að grafa grunninn að viðbyggingunni :) Það þarf t.d. að brjóta aðeins af girðingargrunninum og taka pottofnana frá... Svo byrjar Snorri að slá upp í næstu viku.
tata

2 comments:

Anonymous said...

Gröfumaður sköfumaður! Er hann kominn? Er kominn grunnur?
Amma Steina

Ása said...

neibb, hefur ekki enn séð sér fært að mæta :/